Hér er að finna lista yfir helstu aðgerðir sem þjálfarar þurfa að kunna í kerfinu. Hægt er að smella hlekkina til að þess að fá frekari leiðbeiningar.| Þjálfaratékklisti | Hlekkir á hjálpargreinar |
| Bæta við iðkanda í flokk | Sjá bæta við iðkanda |
| Bæta við þjálfara í flokk | Sjá bæta þjálfara við |
| Fjarlægja meðlim(iðkanda/þjálfara) úr flokk | Sjá Fjarlægja meðlim |
| Stofna og breyta hópum | Sjá hópar |
| Senda skilaboð í vef og appi | Sjá vefur og app |
| Mætingaskýrsla | Sjá mætingarskýrsla |
| Stofna æfingu | Sjá æfing |
| Stofna leik | Sjá leikur |
| Stofna æfingaáætlun | Sjá Æfingaáætlun |
| Stofna viðburð með eða án greiðslu | Sjá Viðburðir |
| Stofna marga leiki | Sjá margir leikir |
| Breyta, aflýsa, klóna og eyða viðburðum | Sjá breyta viðburðum |